100% rafmagnaður 100% Þú
ORA er vel búinn snjallbíll, sem er fáanlegur í úrvali af skemmtilegum og líflegum litum sem þú getur valið til að endurspegla þinn persónuleika. Við eigum GWM ORA 03 til afhendingar. Velkomin í ORA GWM heiminn!
| 03 | |
|---|---|
| Orkugjafi | Rafmagn |
| Drægni (samkvæmt WLTP) | 310 km |
| Drif | Framhjóladrif |
| Batterý (kWh) | 48 kWh |
| Hröðun (0-100kmh) | 8,3 sek |
| Pro | |
|---|---|
| 18" álfelgur - 215/50R18 | ✔ |
| Aðkomulýsing | ✔ |
| Led aðalljós | ✔ |
| Led afturljós | ✔ |
| Dökkar rúður að aftan | ✔ |
| Leðurlíkisáklæði á sætum með bláum saumum | ✔ |
| Rafdrifin framsæti | ✔ |
| Hæðarstillanlegt bílstjórasæti | ✔ |
| Hiti í framsætum | ✔ |
| Armpúði milli framsæta | ✔ |
| Armpúði milli aftursæta | ✔ |
| Aðgerðarstýri klætt leðurlíki með hita | ✔ |
| Aðfellanlegir hliðarspeglar | ✔ |
| Tveggja svæða sjálfvirk loftkæling | ✔ |
| Hæðar og fjarlægðarstillanlegt stýri | ✔ |
| Lyklalaust aðgengi og ræsing | ✔ |
| Þráðlaus símahleðsla | ✔ |
| 2 USB A tengi að framan og 1 USB A tengi að aftan |
✔ |
| Skynvæddur hraðastillir | ✔ |
| Sjálfvirk háuljós "high beam assist" | ✔ |
| 360° myndavélakerf | ✔ |
| Þráðlaust Apple Carplay og Android Auto | ✔ |
| Aflestur umferðarskilta | ✔ |
| Regnskynjari | ✔ |
| 10,25" stafrænt mælaborð | ✔ |
| 10,25" margmiðlunartæki | ✔ |
| Fjarlægðarskynjarar að aftan | ✔ |
| Árekstrarvökun að framan og aftan með neyðarhemlun |
✔ |
| Akreinavari "Lane keep assist" | ✔ |
| "ADAS" öryggispakki | ✔ |
| Tvær ISOFIX festingar að aftan | ✔ |
| Blindpunktaviðvörun í speglum | ✔ |
| Sjálvirk dimming í baksýnisspegli | ✔ |
| Viðgerðarsett með loftdælu | ✔ |
| Mode 1 hleðslutæki 2.3 kW AC | ✔ |
| Hámarks hleðslugeta AC - 11 kW | ✔ |
| CCS tengi fyrir hraðhleðslu | ✔ |