Fara í efni

Um GWM

 

Hæ hæ! gaman að kynnast þér

Við búum yfir áratugareynslu af hönnun og nýsköpun. Með það að markmiði að hafa góð áhrif, á þig og þín ferðalög.

Það er GWM ORA

 

Smá um sögu GWM

 

 

 

Fyrirtækið Great Wall Motor (GWM) var stofnað 1984

 

GWM seldi 1,28 milljón ökutækja í yfir 60 löndum árið 2021

 

Næstu 5 ár mun Great Wall Motors fjárfesta 13 billjón Evrum í rannsóknir og þróun (R&D)

 

Einn elsti og stærsti Kínverski bílaframleiðandinn, hjá fyrirtækinu starfa um 78.000 manns um allan heim (undir árslok 2021)

 

 

GWM hefur verið leiðandi í sölu í Kína á SUV í 11 ár og á pallbílum í 23 ár.