Fara í efni

Rafmagnaður lífstíll

Langar þig að taka skrefið inn í rafmagnaða framtíð?
Langar þig að taka skrefið inn í rafmagnaða framtíð?

Hlaða og keyra

ORA er alltaf tilbúin í ferðalag. Þú getur hlaðið bílinn hvar sem er, heima, hleðslu- eða hraðhleðslustöðvum.
ORA er alltaf tilbúin í ferðalag. Þú getur hlaðið bílinn hvar sem er, heima, hleðslu- eða hraðhleðslustöðvum.

Hraðhleðsla

Hraðhleðslustöðvar eru á víð og dreif um landið. Hægt er að hlaða ORA frá 20% til 80% á 38 mínútum miðað við 64kw hraðhleðslu.
Hraðhleðslustöðvar eru á víð og dreif um landið. Hægt er að hlaða ORA frá 20% til 80% á 38 mínútum miðað við 64kw hraðhleðslu.

Drægni

GWM ORA 300 PRO er með allt að 310 km drægni samkvæmt WLTP
GWM ORA 300 PRO er með allt að 310 km drægni samkvæmt WLTP