Fara í efni
Verð frá: 3.990.000 kr.*
38 mín hleðsla
Hraðhleðsla frá 20-80%
310km drægni
0-100 á 8,3 sek

100% rafmagnaður 100% Þú

Fullt verð: 5.890.000, tilboðsverð: 3.990.000 með 900.000 kr. styrk úr Orkusjóði. ORA er vel búinn snjallbíll, sem er fáanlegur í úrvali af skemmtilegum og líflegum litum sem þú getur valið til að endurspegla þinn persónuleika. Við eigum GWM ORA 300 PRO til afhendingar. Velkomin í ORA GWM heiminn!
Fullt verð: 5.890.000, tilboðsverð: 3.990.000 með 900.000 kr. styrk úr Orkusjóði.
ORA er vel búinn snjallbíll, sem er fáanlegur í úrvali af skemmtilegum og líflegum litum sem þú getur valið til að endurspegla þinn persónuleika. Við eigum GWM ORA 300 PRO til afhendingar. Velkomin í ORA GWM heiminn!

Aldrei heyrt um ORA GWM áður?

Það er ekkert skrítið þar sem við erum frekar ný á Íslandi og vorum kynnt haustið 2023. ORA GWM stendur fyrir 100% rafknúnum og sjálfbærum bílum sem eru vel búnir með nýjustu tækni og fersku útliti.
Það er ekkert skrítið þar sem við erum frekar ný á Íslandi og vorum kynnt haustið 2023. ORA GWM stendur fyrir 100% rafknúnum og sjálfbærum bílum sem eru vel búnir með nýjustu tækni og fersku útliti.

Ekki týnast í fjöldanum

Bílarnir okkar eru klassískir en á sama tíma nýstárlegir að innan sem utan, sem hjálpar okkur að standa út úr fjöldanum.
Bílarnir okkar eru klassískir en á sama tíma nýstárlegir að innan sem utan, sem hjálpar okkur að standa út úr fjöldanum.

Mælaborðið

Fágað og snjallvætt innrarými, hæðar- og fjarlægðarstillanlegt stýri. Tveir 10,25" snertiskjáir sem sækja sjálfkrafa uppfærslur.
Fágað og snjallvætt innrarými, hæðar- og fjarlægðarstillanlegt stýri. Tveir 10,25

Hlaða og keyra

ORA er alltaf tilbúin í ferðalag. Þú getur hlaðið bílinn hvar sem er, heima, hleðslu- eða hraðhleðslustöðvum.
ORA er alltaf tilbúin í ferðalag. Þú getur hlaðið bílinn hvar sem er, heima, hleðslu- eða hraðhleðslustöðvum.

Hvað með ábyrgð?

ORA setur markið hátt í ábyrgðarmálum. 5 ára verksmiðjuábyrgð með ótakmörkuðum akstri 8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða 160.000 km hvort sem kemur á undan 5 ára lakkábyrgð með ótakmörkuðum akstri 12 ára ábyrgð gagnvart gegnumryði með ótakmörkuðum akstri.
ORA setur markið hátt í ábyrgðarmálum. 
5 ára verksmiðjuábyrgð með ótakmörkuðum akstri 
8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða 160.000 km hvort sem kemur á undan 
5 ára lakkábyrgð með ótakmörkuðum akstri 
12 ára ábyrgð gagnvart gegnumryði með ótakmörkuðum akstri.


Útfærsla

  300 PRO
Verð 4.990.000.kr með 900.000 kr. styrk úr Orkustjóði (5.890.000 kr. fullt verð)
Orkugjafi Rafmagn
Drægni (samkvæmt WLTP) 310 km
Drif Framhjóladrif
Batterý (kWh) 48 kWh
Hröðun (0-100kmh) 8,3 sek

 

Staðalbúnaður

  Pro
18" álfelgur - 215/50R18
Aðkomulýsing
Led aðalljós
Led afturljós
Dökkar rúður að aftan
Leðurlíkisáklæði á sætum með bláum saumum
Rafdrifin framsæti
Hæðarstillanlegt bílstjórasæti
Hiti í framsætum
Armpúði milli framsæta
 Armpúði milli aftursæta
Aðgerðarstýri klætt leðurlíki með hita
 Aðfellanlegir hliðarspeglar
Tveggja svæða sjálfvirk loftkæling
Hæðar og fjarlægðarstillanlegt stýri
Lyklalaust aðgengi og ræsing
Þráðlaus símahleðsla
2 USB A tengi að framan og 1 USB A tengi
að aftan
Skynvæddur hraðastillir
Sjálfvirk háuljós "high beam assist" 
 360° myndavélakerf
 Þráðlaust Apple Carplay og Android Auto
Aflestur umferðarskilta
 Regnskynjari
10,25" stafrænt mælaborð
 10,25" margmiðlunartæki
Fjarlægðarskynjarar að aftan
Árekstrarvökun að framan og aftan með
neyðarhemlun
Akreinavari "Lane keep assist"
"ADAS" öryggispakki
Tvær ISOFIX festingar að aftan
Blindpunktaviðvörun í speglum
Sjálvirk dimming í baksýnisspegli
Viðgerðarsett með loftdælu
Mode 1 hleðslutæki 2.3 kW AC
Hámarks hleðslugeta AC - 11 kW
CCS tengi fyrir hraðhleðslu