Fara í efni

Ábyrgð ORA GWM

Hvað með ábyrgð?

ORA setur markið hátt í ábyrgðarmálum. 5 ára verksmiðjuábyrgð með ótakmörkuðum akstri 8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða 160.000 km hvort sem kemur á undan 5 ára lakkábyrgð með ótakmörkuðum akstri 12 ára ábyrgð gagnvart gegnumryði með ótakmörkuðum akstri.
ORA setur markið hátt í ábyrgðarmálum. 
5 ára verksmiðjuábyrgð með ótakmörkuðum akstri 
8 ára ábyrgð á rafhlöðu eða 160.000 km hvort sem kemur á undan 
5 ára lakkábyrgð með ótakmörkuðum akstri 
12 ára ábyrgð gagnvart gegnumryði með ótakmörkuðum akstri.